Um verkið
Morðbréfabæklingar Guðbrands biskups Þorlákssonar, 1592, 1595 og 1608, með fylgiskjölum. Dr. Jón Þorkelsson formaður Sögufélagsins sá um útgáfuna á Morðbréfabæklingunum. Bókin er bundin í blátt shagrin skinnband á kjöl og horn, með djúpfals og bláskýjaðan spjaldapappír. Bókin er með nafnaskrá yfir mannanöfn. Stærð: 19 X 12 cm og 282 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Sögufélagið, Reykjavík 1902 – 1906. Aldarprentsmiðja og Prentsm. Gutenberg.
Forngripur.