Um verkið
Muggur – Guðmundur Thorsteinsson. Ævi hans og list eftir Björn Th. Björnsson. Hann rekur ævi Muggs í stuttum köflum og viðeigandi myndir eftir Mugg birtast jafnóðum. Myndirnar eru prentaðar bæði svarthvítar og í olíulitum. Það eru líka blýantsteikningar, vatnslitamyndir, olíukrít og glitpappírslíming. Hér má líka sjá útsaumsverk Muggs sem eru dálítið sérstök. Bókin er stór í sniðum, bundin í strigaband og áletruð framan og á kjöl. Stærð: 31.5 X 23.5 cm og 181 bls. Hlífðarkápu vantar.
Útgáfa og prentun:
Helgafell, 1960 Reykjavík. Prentun: Víkingsprent; Prentmyndir: Prentmót. Bókband: Bókfell.