Um verkið
Nokkrar rímur eftir ýmsa:
Hrakningssálmur eftir Lýð Jónsson, 45 vísur.
Hjartnæmt sorgarkvæði, 24 vísur.
Ríma af enskum stúdent, 156 vísur.
Jannesar-ríma eftir Guðmund Bergþórsson, 86 vísur.
Láka kvæði eftir Guðmund Bergþórsson, 27 vísur.
Einbúa-vísur eignaðar síra Ben. Jónssyni á bjarnarnesi. 25 vísur.
Ríma af einni Bóndakonu, 105 vísur.
Nokkrar esópiskar dæmisögur eftir P. J. Vídalín sýslumann í Dalasýslu. 30 vísur.
Bókin er 72 bls. saumuð, með shirtingsbindi á kjöl og horn og klæðningu, en bókin laus í bindinu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Sigurður Erlendsson bóksali. Reykjavík 1906. Prentsmiðja Frækorna.
Forngripur.