Um verkið
Nokkur almenn orð um kulnun sólar. Ljóð eftir Gyrði Elíasson. Hlífðarkápa eftir Aðalstein S. Sigfússon, mynd á kápu: Rökkvi Sigurlaugsson. Bókin er bundin í forlagsband, alband í striga, Nafn þrykkt á kjöl. Stærð: 21.8 X 14.1 cm og 104 bls.
Útgáfa og prentun:
Uppheimar, Akranesi 2009. Prentun: Oddi.