Um verkið
NOKKUR AMERÍSK LJÓÐ; Dagur Sigurðarson þýddi. Kvæði eftir: Allen Ginsberg: Ameríka. Pablo Neruda:Glæpirnir Einbúi, Cortés, Hjartað úr Valdivia, Óður til Emiliano Zapata með hljómlist eftir Tata Nacho, Ecuador, Suðrænn vetur á hestbaki, Glæparnir, Hungur á Suðurlandi,Einræðisherrarnir, Quillareyr, Eufresino, Ramírez (Casa Verde, Chuqucamata), Regnið, Fangelsin, Annað veifið. Vallejo: Múgur.
Útgáfa og prentun:
Bókin er sjálfsútgáfa Dags. Fjölrituð útgáfa. Stærð: 28.4 X 21.5 cm, 28 bls. Karton beggja megin framan og aftan, boruð tvö göt vinstra megin og seglgarn dregið í gegn og bundið saman að aftan. Nafn bókar og þýðanda skrifað með tússpenna að framan. Ekki er vitað hve upplagið var stórt, en gæti hafa verið svona um 50 eintök. Varla mikið meira.