Um verkið
Nokkur orð um iðnað og iðju Íslendinga. Ritgerð eftir Sigurð Skúlason. Bókin er 15.3 X 10 cm og 72 bls. að stærð. Hún hefur verið vírheft á hlið og síðan sett í kartonkápu. [Búið er að taka vírklammana úr svo þeir skemmi ekki meira].
Útgáfa og prentun:
H.F. Smjörlíkisgerðin Reykjavík 1932. Fjelagsprentsmiðjan.