Um verkið
Norræna bókbandskeppnin 1990. Sýningarskrá á sýningu í Norræna húsinu 6.-21.apríl 1991. Þetta var 12. Norræna bókbandskeppnin og var skipulögð af norsku bókbindarasamtökunum í Stafangri. Höfundur: Terje Erland en þýðandi á íslensku Svanur Jóhannesson. Heimir Pálsson las prófarkir. Kápan er mynd af verðlaunabók Eggerts Ísólfssonar sem teiknaði og batt bókina inn eftir þessari teikningu. Í heftinu er sagt frá öllum þeim sem fengu verðlaun í keppninni.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi : JAM hópurinn í Reykjavík. 1991. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.