Um verkið
Ný fjelagsrit. 22. ár. 180 bls.
Forstöðunefnd: Guðbrandur Vigfússon, Gunnlaugur Blöndal, Jón Sigurðsson, Sigurður L. Jónasson, Steingrímur Thorsteinsson.
Ný fjelagsrit. 23. ár. 166 bls.
Forstöðunefnd: Guðbrandur Vigfússon, Gunnlaugur Blöndal, Jón Sigurðsson,
Lárus Blöndal, Sigurður L. Jónasson.
Ný fjelagsrit. 24. ár. 204 bls.
Forstöðunefnd: Guðbrandur Vigfússon, Jón Sigurðsson, Magnús Stephensen,
Sigurður L. Jónasson, Þorvaldur Björnsson.
Ritin eru bundin inn í eina bók, sem er 20.2 X 12.5 cm að stærð, í brúnt sauðskinn á kjöl og horn og klædd með marmorpappír.
Útgáfa og prentun:
Útgefendur: Nokkrir Íslendingar Kaupmannahöfn 1862-1864. Prentsmiðja Louis Klein.
Forngripur.