Um verkið
Ný Jarðabók fyrir Ísland, samin eftir tilskipun 27. maímánaðar 1848 og allramildilegast staðfest með tilskipun 1. aprílmánaðar 1861. Stærð: 22.6 X 19.1 cm og 148 bls. – Gott eintak – Ólesið, óskorið upp úr að ofan (líklega prentuð í hálförkum).
Útgáfa og prentun:
Jarðabókaútgáfan. 1981 Ljósprentuð eftir frumprenti í J. H. Schulstz´s prentsmiðju. Kaupmannahöfn, 1861.