Um verkið
Nýføroyskur skáldskapur – Úrval. Með formála eftir William Heinesen. Bókin er saumuð og sett í kartonkápu með mynd eftir Jacob Olsen. Stærð: 18.3 X 13.1 cm og 78 bls.
Útgáfa og prentun:
Félagið Varðin. Þórshöfn 1930. Prentun: Prentsmiðja „Dimmalættingar‘‘ Torshavn.