Um verkið
Nýja tilvitnunarbókin eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur. Í þessari bók er að finna á fimmta þúsund tilvitnanir. Þeim er raðað í efnisflokka og er skrá yfir þá í bókarlok.
Bókin er bundin í grænt gerviefni, alband. Stærð: 23.6 X 15.6 cm og 389 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Veröld, Reykjavík 2010, Prentun: Prentsmiðjan Oddi.