Um verkið
Nýjar sögur eftir Þórir Bergsson, sem var skáldanafn Þorsteins Jónssonar f. 1885. d. 1970. Þetta eru um 16 smásögur og bókin er bundin í forlagsband hjá Ísafold. Vandað skinnband á kjöl. Geitaskinn og sterkur spjaldapappír (ímiterað slönguskinn) Stærð: 20.8 X 13.7 cm. og 246 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ísafoldarprentsmiðja Reykjavík 1944. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.