Um verkið
Nýtt kvennablað 3 1961-1966. Ritstjórar: Guðrún Stefánsdóttir frá Fagraskógi og María J. Knudsen. Alls komu út 28 árg. frá 1940-1967. Stærð: 27.8 X 21.8 cm, 16 bls. ca. 1 örk hvert blað. með auglýsingum. Það kom út mánaðarlega, 8 sinnum á ári 1943-1967. Hér eru boðnir til sölu 3 pakkar af blaðinu með mismunandi mörgum blöðum hver pakki, alls 81 blað. Verð alls: 9.500 kr.
Útgáfa og prentun:
Útgefendur: Guðrún Stefánsdóttir og María J. Knudsen. Prentað í Félagsprentsmiðjunni í Reykjavík. Prentað í svarthvítu á blaðapappír.
Blaðapakki 3: Óheilt. 1961-1966. 28 blöð.