Um verkið
Nýtt land. Tímarit, útgefið af Jafnaðarmannafélagi Íslands og Sambandi ungra jafnaðarmanna. Ritstjórar 1. heftis voru Sigurður Einarsson og Guðmundur Gíslason Hagalín, en með öðru hefti tók Björn Sigfússon við af Sigurði. Efni blaðsins var aðallega um þjóðfélags- og menningarmál. Það kom út árin 1936-1938, alls 8 blöð og ca. 24 lesmálssíður hvert hefti. Stærð: 24.5 X 18.5 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Íslands og Samband ungra jafnaðarmanna, Reykjavík 1936-1938.