Um verkið
Ólavsøkan 1943. Blað Færeyingafélagsins í Reykjavík með greinum og ljóðum eftir bæði íslenska og færeyska menn. Þar er m.a. Kvæði og Ríma um þá félagana Aðalstein Sigmundsson kennara og skáldið Símun av Skarði eftir Jóhannes úr Kötlum ásamt mynd af þeim saman. Blaðið kom út við stofnun Færeyingafélagsins á Ólavsvökudeginum 29. júlí 1943. Það er vírheft og stærð þess er 27.7 X 21 cm, 30 bls. og kápa.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Föroyingafelagið í Reykjavík, 1943. Prentsmiðju er ekki getið.