Um verkið
Öldin átjánda 1761-1800. Minniverð tíðindi. Jón Helgason tók saman. Hann tekur hér við af Gils Guðmundssyni sem ritstýrði hinum vinsælu bókum um Öldina okkar. Bókin er bundin í rexín kjöl og horn með spjaldapappír. Stærð bókar: 24.3 X 18.3 cm og 266 bls.
Útgáfa og prentun:
Forlagið Iðunn, Valdimar Jóhannsson 1985. Reykjavík. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.