Um verkið
Öldublik, ljóðabók eftir Bjarna Th. Rögnvaldsson prest og sjómann. Bjarni var dóttursonur Theodórs Friðrikssonar skálds. Hann lærði til prests og þjónaði Prestbakkakirkju í smátíma. Hann bjó annars með móður sinni á tímabili í Safamýri 42. Bókin er saumheft og sett í kápu og skorin. Jóhannes Elías Sigurjónsson hannaði kápu og myndin er tekin í Reynisfjöru.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Höfundur. Reykjavík 2011. Prentun: Margmiðlun Jóhannesar & Sigurjóns.