Um verkið
Öreigaæska! Í ritinu eru nokkrar greinar um þjóðfélagsmál. Sú fyrsta heitir: Þróun auðvaldsins og vöxtur verkalýðsins. Heftið er vírheft með kápu með teikningu á forsíðu og innan á kápu er auglýsing um ritið Rauða fánann sem er gefið út af S.U.K. –Stærð: 18.3 X 13.5 cm og 16 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Samband ungra kommúnista. Reykjavík 1931. Prentstaðar ekki getið.