Um verkið
Ósköp. Veraldar sögur eftir Þorstein Björnsson úr Bæ. Bókin er límheft og sett í kartonkápu með mynd framaná eftir Tryggva Magnússon. Stærð: 19.7 X 14 cm og 64 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Reykjavík 1935. Prentsmiðjan Dögun.