Um verkið
Palladómar. Um þingmenn 1925 eftir Magnús Magnússon, ritstjóra Storms (1892-1978). Stuttir þættir með teikningum af sumum þeirra. Bókin er 19.5 X 13.3 cm og 132 bls. að stærð. Bundin í rexín á kjöl og horn og klædd með gömlum marmorpappír. Ógyllt.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið, Reykjavík 1925. Prentsmiðjan Gutenberg.