Um verkið
Portúgalski sjóræninginn. Æfintýri gefið út af Jóhanni Erni Jónssyni í Fagranesi í Öxnadal. Upplag 600 eintök, tölusett og er þetta Nr. 572. Bókin er 15.5 X 11.7 cm, 38 bls. vírheft og sett í bleika kartonkápu.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi Jóh. Örn Jónsson. Akureyri 1929. Prentsmiðja Björns Jónssonar.