Um verkið
Prédikanir, ætlaðar til helgidaga lestra í heimahúsum eftir Dr. P. Pjetursson. Bókin er bundin í privatband, (ósýnilegur djúpfals) svart slétt skinn á kjöl og horn, svartrósóttur spjaldapappír, blá saurblöð. Handgyllt.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Egill Jónsson bókbindari í Reykjavík 1856. 1.útgáfa. Prentun: Louis Klein í Kaupmannahöfn 1856.