Um verkið
Prentsmiðjubókin, Svanur Jóhannesson tók saman. Í bókinni er sagt frá prentsmiðjum á Íslandi allt frá því að byrjað var að prenta á Hólum 1530 og til 2019.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Svanur Jóhannesson í samvinnu við Forlagið Reykjavík 2020, prentuð í Prentmet Odda Reykjavík.