Um verkið
Rangárvellir 1930. Rangárþing II. Þættir um land og lýð I. – Lýsing landslags, jarða og búenda. Uppdrættir bæjanna, m.m. eftir Helgu Skúladóttur. Fyrst útgefin 1949. Bókin er bundin í áprentað plastefni en líkt eftir gömlu bandi. Stærð: 23 X 15.3 cm og 134 bls. + fjöldi teikninga og uppdrátta eftir Helgu Skúladóttur frá Selalæk.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Rangæingafélagið í Reykjavík. 2014. Prentun: GðjónÓ, vistvæn prentsmiðja.