Um verkið
Rangvellingabók eftir Valgeir Sigurðsson Þingskálum. Saga jarða og ábúðar í Rangárvallahreppi, Fyrra bindi. Bókin er bundin í svart rexínband, alband og gyllt á kjöl. Stærð: 23.5 X 15.5 cm og 358 bls.
Útgáfa og prentun:
Rangárvallahreppur Hellu 1982. Helluprent 1982.