Um verkið
Réttur: 28.-29.árg. Tímarit um þjóðfélagsmál. Auk þess eru í ritinu fræðandi greinar um bókmenntir, listir og önnur menningarmál.ennfremur sögur og kvæði. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. XI. Bindi er 4 hefti. Titilblöð og efnisyfirlit eru framan við hvorn árgang. Heftin eru saumuð og límd í kartonkápu. Stærð: 22.7 X 14.5 cm.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi og ábyrgðarmaður: Einar Olgeirsson. Afgreiðsla: Árni Einarsson, Skólavörðustíg 19 Reykjavík, 1943-1944. Prentun: Prentsmiðjan Hólar Reykjavík.