Um verkið
Ríkisþingsbruninn og réttarhneykslið í Leipzig. Ritið var gefið út þegar Hitler og nasistar hans fangelsuðu Dimitrov, Thålmann og Torgler og kenndu þeim um að hafa kveikt í þinghúsinu í Berlin. Stærð: 21.6 X 14 cm og 16 bls.
Útgáfa og prentun:
Baráttunefndin gegn fasisma, Reykjavík 1933. Prentstaðar er ekki getið.