Um verkið
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa, kveðnar 1823 fyrir séra Gunnlaug Gunnlaugsson á Kvennabrekku af Magnúsi í Magnússkógum. Önnur útgáfa endurbætt og aukin með æfisögu höfundarins.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið. Reykjavík 1907. Prentsmiðja Davíðs Östlunds.
Forngripur.