Um verkið
Rímur af Gesti Bárðarsyni, ortar af lækni Benedikt Einarssyni 1835. Bókin er óbundin, en heft saman með saumgarni, í lélegri hlífðarkápu. 19.5 X 13 cm og 80 bls. að stærð.
Útgáfa og prentun:
Kostnaðarmaður: Skúli Thoroddsen. Bessastaðir 1908. Prentsmiðja Þjóðviljans.
Forngripur.