Um verkið
Rímur af Reimari og Fal enum sterka, kveðnar af Hákoni Hákonarsyni í Brokey 1832. Önnur útgáfa. Bókin er 120 bls. saumuð og sett í þunna kápu, en vantar kápuna að framan.
Útgáfa og prentun:
Kostnaðarmaður: Skúli Thoroddsen. Bessastaðir 1906. Prentsmiðja Þjóðviljans.
Forngripur.