Um verkið
Rógmálmur og grásilfur. Ljóðabók eftir Dag Sigurðarson. Þetta er fimmta ljóðabók höfundarins. Bókin er 18.2 X 11.6 cm að stærð og 139 bls. Hún er saumuð og heft í hvíta kápu með teikningu á framhlið. Smáformeringar eru á kápunni. Bókin er prentuð á góðan pappír. Gott eintak.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Heimskringla. Reykjavík 1971. Prentsmiðjan Hólar.