Um verkið
Saga alþýðufræðslunnar á Íslandi. Höfundur: Gunnar M. Magnúss. Hátíðarrit S. Í. B. Í formála segir höfundur frá umfangi verksins og var hann mjög yfirgripsmikill. Þurfti að afla gagna víðsvegar að af landinu frá söfnum og ýmsum aðilum sem málið varða. Bókin er bundin í rautt forlagsband, shirting eða svipað efni . Alband, gyllt að framan og á kjöl. Kjölurinn er upplitaður af sól. Stærð: 22 X 14.3 cm og 320 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Samband íslenzkra barnakennara, 1939, Reykjavík. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.