Um verkið
Saga Finnboga hins ramma.
Bókin er 6 lausar arkir, ósaumuð, í pappírsumslagi, þvegin 24. janúar 1949. Blaðsíðurnar því hreinar. Bókin hefur líklega verið í bandi áður og er því mikið skorin að ofan framan og neðan.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi Sveinn Skúlason Akureyri 1860. Prentsmiðja Norður- og Austurumdæmisins.
Forngripur.