Um verkið
Salamöndrustríðið er eftir tékkneska skáldið Karel Capek, sem er fæddur í fjöllum Bæheims árið 1890. Hann var fyrst blaðamaður, en gerðist síðan leikritaskáld og varð loks heimsfrægur fyrir útvarpsleikritið R. U. R., sem er stórbrotið skoprit um vélmenni. Bókin er þýdd úr dönsku af Jóhannesi úr Kötlum. Bókin er saumuð og heft í kápu, en óskorin. Stærð: 21.9 X 14.5 cm og 276 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Mál og menning. 1946 Reykjavík. Prentsmiðjan Hólar.