Um verkið
Sálmabók til kirkju- og heimasöngs. Bleik eða rauðgul saurblöð, en bundin inn í klofið svart skinn og þunn pappaspjöld, rúnnuð horn, alband. Nafnið gyllt framan á með skriftarletri og einlínuramma. Stærð: 13.9 X 7.7 cm og 478 bls.
Útgáfa og prentun:
Tólfta prentun Reykjavík 1912 Forlag Prestsekknasjóðsins. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja á sinn kostnað.