Um verkið
Sálmabók til kirkju- og heimasöngs. Bókin bundin í svart alskinn með þrykktum ramma framan og aftan, Gyllt á kjöl og gyllt kristsmynd að framan og þar stendur: Komið til mín neðst á myndinni. Bókin töluvert snjáð eins og búast má við. 123. ára gömul. Stærð: 17.5 X 10.7 cm og 606 bls.
Útgáfa og prentun:
6. prentun, Forlag Prestsekknasjóðsins. Reykjavík 1900, Ísafoldarprentsmiðja. Kostnaðarmenn: Björn Jónsson og Sigfús Eymundsson.