Um verkið
Sambandsmál á Alþingi 1918-1940. Brot úr þingræðum. Haraldur Jóhannsson tók saman. Í inngangi er rakinn aðdragandinn að gerð dansk-íslenzka sambandslagasamningsins og tildrögin að síðari umræðum á Alþingi. Á kápunni er mynd af Sambandslaganefndinni 1918. Bókin er kilja 18.2 X 12 cm að stærð og 1562 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Haraldur Jóhannsson og Heimskringla. Reykjavík 1977. Arnarprent.