Um verkið
Samfylking. Blað, útgefið af nokkrum Alþýðuflokksmönnum í Reykjavík. Undir Ávarp 1. tbl. skrifa: Árni Ágústsson, Runólfur Pétursson, Filipus Ámundason og Aðalheiður S. Hólm. Efni blaðsins var aðallega um verkalýðsmál og að vinna að sameiningu verkalýðsflokkana, Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks. Það komu út sjö tbl. árið 1936. Stærð blaðsins: 47.8 X 32.8 cm.
1. tbl. 1. upplag
1. tbl. 2. upplag
2. tbl.
4. tbl.
5. tbl.
6. tbl.
(vantar 3. og 7. tbl.)
Útgáfa og prentun:
Útgefendur: Nokkrir Alþýðuflokksmenn, Reykjavík 1936. Ísafoldarprentsmiðja.