Um verkið
SAMVINNAN 75 ára afmælisrit. 1902-1977. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Annáll Sambandsins: Helgi Skúli Kjartansson. Ljósmyndari: Starfsemi Sambandsins nú á dögum: Kristján Pétur Guðnason. Ritið er saumað og sett í bláa kápu og skorið. Stærð: 31.4 X 23.6 cm og 98 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga, Reykjavík, 1977. Prentun: Prentsmiðjan Edda, Lindargötu 9a.