Um verkið
Séð og lifað. Endurminningar Indriða Einarssonar. Tómas Guðmundsson bjó til prentunar. Hér er mikil sagnfræði á ferð alveg frá miðri 19. öld og fram á þá 20. Frásögnin er öll vel fram sett og góðar lýsingar af ýmsum atburðum eins og Kötlugosinu 1918 og ýmsar þekktar persónur koma við sögu. Konráð Gíslason, Jón Sigurðsson, Gísli Brynjúlfsson o.fl. Bókin er bundin í forlagsband, svart alband, gyllt á kjöl í grænan feld. Stærð: 23.7 X 18.6 cm og 340 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Almenna bókafélagið 1972, Reykjavík. Prentun: Prentsmiðjan Edda.