Um verkið
Septemberdagar, smásögur eftir Einar Kristjánsson. Bókin er saumuð og heft í kartonkápu, en hlífðarkápa utan yfir. Elísabet Geirmundsdóttir gerði teikningar. Stærð: 18.4 X 13 cm og 130 bls. Bókin er árituð af höfundi til Jóhannesar úr Kötlum.
Útgáfa og prentun:
Útgefanda ekki getið en söluumboð hafði Pálmi H. Jónsson, Akureyri 1952. Prentun: Prentverk Odds Björnssonar.