Um verkið
Septemberrós, ljóðabók eftir Árna Grétar Finnsson. Ljóðin eru fjölbreytt að efni og gerð, flest ort undir hefðbundnum bragarháttum, þótt frjálsara form komi einnig fyrir. Bókin er saumuð og bundin í alband, blátt gerviefni og gyllt á kjöl. Stærð: 22 X 14 cm og 88 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Bókafélagið Hafnarfirði 1997. Prentun: Prisma / Prentbær.