Um verkið
Séra Baldur. Hlynur Þór Magnússon skrásetti. Sr. Baldur Vilhelmsson í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp skrifar nokkur upphafsorð og segir m.a. að ferill sinn sé ekki merkilegur á nokkurn hátt og hann sé aðeins einn lítilfjörlegur maður í mannhafinu. Bókin er bundin í forlagsband, gerviefni og gyllt, alband. Stærð: 23.6 X 15.8 cm og 221 bls.
Útgáfa og prentun:
Vestfirska forlagið, Hrafnseyri 2003. Prentvinnsla: Ásprent, Akureyri.