Um verkið
Setið hef ég að sumbli eftir Magnús Magnússon. Æsku- og skólaminningar – Palladómar – Ferðasaga – Á víð og dreif – Þýðingar. Bókin er bundin í rexínband, á kjöl og horn. Stærð: 22.5 X 14.8 cm og 427 bls. Með hlífðarkápu sem er orðin ansi snjáð.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Ísafoldarprentsmiðja. Reykjavík 1950.