Um verkið
Seyðfirskir hernámsþættir eftir Hjálmar Vilhjálmsson fv. ráðuneytisstjóra. Bókin er bundin í forlagsband, rexín alband. Stærð: 21.8 X 13.8 cm og 175 bls. Uppdráttur af Seyðisfirði á saurblöðum. Myndir frá Seyðisfirði eru í bókinni, en flestar frekar lélegar.
Útgáfa og prentun:
Bókaútgáfan Örn og Örlygur. Reykjavík 1977. Prentsmiðjan Edda.