Um verkið
Siglingin mikla, skáldsaga eftir Jóhannes úr Kötlum. 20.7 X 14.5 cm 230 bls. Forlagsband í brúnt rexín á kjöl og klæðning. Önnur bókin af þremur í Vesturfarasögum Jóhannesar.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Heimskringla Reykjavík 1950. Prentsmiðjan Hólar.