Um verkið
Silungsveiði í Ameríku eftir Richard Brautigan, þýdd af Gyrði Elíassyni. Gyrðir skrifar um Richard Brautigan í eftirmála, en þessi bók varð undir eins metsölubók þegar hún kom út í San Francisco árið 1967. Bókin er saumheft og límd í sterklega kápu. Stærð: 21 X 13.8 cm og 184 bls.
Útgáfa og prentun:
Hörpuútgáfan Akranes, 1992. Prentun: Prentsmiðjan Oddi.