Um verkið
Símaskrá 1936. Ritstjóri Ólafur Kvaran. Auglýsingar 5-12; Efnisyfirlit 15; Skilmálar 18-38; Símnefni 39-50: Skammstafanir 51-60; Skrá um bæi í sveitum 60-70; Landsímastöðvar 77-166; Viðbætir ónr.; Stafrófsskrá 167-341-Registur; Númeraskrá Reykjavíkur 343-378;Ebl; Atvinnu- og viðskiptaskrá, prentuð á gulan pappír. Augl. Á gulan pappír. 440-448; Á hvítan pappír:449-470. – Bókin er bundin í stíft band með spjöldum úr þykkum karton og álímdur shirtingur á kjölinn. Rúnuð horn og götuð efst við kjölinn til að hægt sé að hengja hana á nagla eða hanka. Stærð: 21.7 X13.8 cm.- Galli á framspjaldi (vantar smáhluta þess) annars gott eintak.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Landsími Íslands. Reykjavík 1935. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.