Um verkið
Sjómannasöngvar. Á titilblaði stendur Sjómannaljóð. Keppni um ljóð og lag. 32 höfundar. Bókin er bundin í pappírsband. 48 bls. Shirtingur á kjöl og spjöld klædd með pappír. Stærð: 12.5 X 18 sm.
Útgáfa og prentun:
Útg.: Sjómannadagurinn 1940. Reykjavík. Steindórsprent.