Um verkið
Sjóræningjakonan Fu eftir Robert H. Sperling, Jónas St. Lúðvíksson íslenskaði. Kínverskur reyfari um sjóræningja í Asíu. Bókin er bundin í forlagsband: grænan shirting, alband, nafn bókar og höfundar gyllt á kjöl, auk slöngu, sem er gyllt og rauð. Stærð: 21.8 X 13.8 cm og 292 bls.
Útgáfa og prentun:
Útgefandi: Stórholtsprent hf. 1959 Reykjavík. Prentun: Stórholtsprent.